

​
Zumba dansnámskeið - 4 vikur!
Komdu og skemmtu þér í hreyfingu með okkur á Zumba dansnámskeiði!
​
Taktu þátt og upplifðu gleðina og orkunna sem Zumba færir þér.
Vð bjóðum upp á frábært námskeið sem hentar bæði þeim sem vilja meira æfingaátak og þeim sem kjósa léttari og mýkri hreyfingu.
​
Zumba Danstímar er frábær leið til að komast í form á skemmtilegan hátt. Blanda af kraftmikilum og léttum dönsum með áherslu á mjúka hreyfingu, góðri tónlist og skemmtilegum félagsskap sem gefur þér orku og gleði.
​​
NÆSTA NÁMSKEIÐ! BYRJAR 30. SEPTEMBER
Staðsetning: Sunnuhlíð 12
Tími: Þriðjudagar & Fimmtudagar kl. 17:15-18:15
Verð: 12.900 kr.
​
FRÍR PRUFUTÍMI 25. SEPTEMBER
​
Vertu með og finndu hvernig Zumba getur breytt hreyfingu í skemmtun! Skráðu þig í dag!