top of page


STEPP DANS
10 ára+
Danstímar fyrir 10 ára og eldri.
STEPP DANS er vinsæll dansstíll um heim allan. Iðkendur læra að búa til takta og dansrútínur í steppskóm.
Ekki þarf að hafa dansgrunn í dansi. Þessir tímar eru fyrir alla. Unga sem aldna.
​
Æfingar eru á fimmtudögum kl. 20.30-21.30
​
Kennari: Leikarinn og söngvarinn Ívar Helgason
FRÍR PRUFUTÍMI
​
Klæðnaður í tíma
-
Þægilegur æfingarfatnaður sem gott er að hreyfa sig í.
-
Dansað er í Steppskóm sem iðkendur þurfa að eiga.
-
Hár sett snyrtilega í teygju frá andliti
-
Gott að hafa með sér vatnsbrúsa.
bottom of page