

UM OKKUR
STEPS DANCECENTER
Steps Dancecenter er listdansskóli á Akureyri sem hóf starfssemi sína 1. september 2014.
Eigandi er Guðrún Huld Gunnarsdóttir og við skólann starfa 10 danskennarar.
​
Boðið er upp á metnaðarfullt og jákvætt listdansnám f
yrir öll kyn frá 2ja ára aldri.
Hjá okkur í STEPS DANCECENTER er undirstaða dansnámsins Jazzdballett en unnið er með fleiri dansstíla
eins og: Lyrical, Commercial, Contemporary og fleira.
Einnig er í boði að æfa Hip hop og Stepp.
​
Í danstímum er unnið með balletttækni sem eykur styrk, liðleika og gefur alhliða líkamsþjálfun. Einnig er kennd framkoma á sviði og tjáning.
Dansar eru fjölbreyttir þar sem flóra tónlistarinnar er leyfð að njóta sín sem og tjáning dansarans.
Jazzballettnám er vinsælt og fjölbreytt dansnám.
Námið er tómstundamiðað og við allra hæfi.
​
Við höfum tekið þátt í heimsmeistaramóti í listdansi síðan 2019 - DANCE WORLD CUP
Flest okkar keppnisatriði hafa komist áfram úr undankeppninni og náð flottum árangri á sjálfu heimsmeistaramóti erlendis
2021
- HEIMSMEISTARAR í Jazz Dance - Senior, Large Group - Úrval 1
- 3. SÆTI í Contemporary - Junior, Large Group - Úrval 2
DANSNÁMIÐ
Kennt er í 1-4 kennslustundir á viku, 50 - 90 mínútur í senn í almennum hópum.
Við erum með bæði með hópa byrjendur og framhaldsnemendur.
​
Forskóli K-hópar - Krílahópar 2-5 ára æfa 1x í viku á laugardögum.
DANSNÁM - ALMENNIR HÓPAR
A hópar - 1.-3. bekkur æfa 2x60 mín. á viku.
B hópar - 4.-7. bekkur æfa 2x60 mín. á viku.
C hópar - 7.-9. bekkur æfa 2-3x á viku.
D hópar - 15 ára + æfa 3x 90 mín. á viku.
Úrvalshópar æfir 3-4x á viku.
Dívur - 22 ára+ æfa 1x90 mín. á viku.
Dansgrúv - Pop Up tímar yfir önnina
Hip Hop - 8 ára+ æfa 1x60 mín. á viku.
Stepp - 10 ára+ - æfa 1x 60 mín á viku.
​Sá frekari hópaskipan undir Dansnám í boði
​
DANSHEIMILI STEPS DANCECENTER
Glæsilegir 2 salir 190 fm og 75 fm.
Ný uppgert og fallegt húsnæði.
​
Verslunarmiðstöðin Sunnuhlíð
Gengið inn í stigahús Borgarhlíðarmegin.
Kennarar

Guðrún Huld Gunnarsdóttir
Eigandi Steps Dancecenter
Danskennari: Dívur, Dansgrúv,
Hip Hop, Úrval
Dance World Cup þjálfun

Bjarney Viðja
Vignisdóttir
Danskennari: B1, D1

Ívar
Helgason
Danskennari: Stepp

Anna Sunna
Árnadóttir
Danskennari: C1, C3​

Gerður Ósk
Hjaltadóttir
Danskennari: Kríladans

Karen
Jóhannsdóttir
Danskennari: Musical Theatre
Dance World Cup þjálfun

Arna Sif Þorgeirsdóttir
Danskennari: Úrval

Helga Sóley
Tulinius
Danskennari: B2, C2