top of page
17925706084983729.jpg

úrvalshópur

Úrvalshópur er okkar meistarflokkur.

Í þeim hópum eru iðkendur sem hafa náð tæknilegri getu til að takast á við flóknari æfingar og dansverk.

Erfiðari stökk, hringi en hjá yngri hópum.

Valið er sérstaklega inn í þessa hópa.

 

Góður undirbúningur fyrir þá iðkendur sem vilja hefja frekara dansnám td. erlendis.

Úrvalshóparnir okkar hafa keppt í heimsmeistaramótinu

Dance World Cup með frábærum árangri.

2021

Lentu m.a. í 3. sæti í Contemporary, Junior group - Úrval 2

og hrepptu 1. sæti í Jazz, Senior large group - sem sagt Heimsmeistarar í Jazzdansi. - Úrval 1

bottom of page