top of page
HIP HOP
8 ÁRA+
HIP HOP danstímar eru fyrir alla!
Byrjendur sem lengra komna.
Lærðu að gera The Bart Simpson, The smurf, The Stevie Martin og heilan helming af skemmtilegum sporum.
Skemmtileg blanda af grunntækni og dansrútínu.
​
Iðkendur læra sýningardans sem er sýndur á nemendasýningu Steps Dancecenter á stóra sviðinu í Hofi í lok annar.
​
Haustönn er september-desember
Vorönn er janúar-maí
​
Klæðnaður í tíma
-
Þægilegur æfingarfatnaður sem gott er að hreyfa sig í.
-
Dansað er í hreinum innanhús strigaskóm
-
Hár sett snyrtilega í teygju frá andliti.
-
Gott að hafa með sér vatnsbrúsa.
bottom of page