top of page
LIND3003-2.jpg
17877920618089331.jpg

d hópur

15 ÁRA +

Nemendur í D hóp æfa 3x í viku.

- Sjá stundaskrá

Í grunninn er kenndur jazzballet við fjölbreytta tónlist. Nemendur læra ýmsar útgáfur af hringjum, stökkum, flóknari dansæfingum og dönsum.

Unnið er með styrk og liðleika í gegnum fjölbreyttar hreyfiæfingar.

Nemendur í D hóp eru komnir með aldur til að tileinka sér fjölbreyttari dansstíla eins og Lyrical, Commercial eða Contemporary. 

Iðkendur læra sýningardans sem er sýndur á nemendasýningu Steps Dancecenter á stóra sviðinu í Hofi í lok annar.

Haustönn er september-desember

Vorönn er janúar-maí

Dansferð til Reykjavíkur er í boði á haustönn þar sem nemendur úr C, D & Úrvalshópum gefst kostur á að fara.

VALTÍMAR

Þeir sem vilja æfa oftar geta bætt við sig

Hip Hop, Stepp dans, Musical Theatre og/eða Tækni & Trix tíma fyrir dansara. 

Einnig er í boði & Dansgrúv Pop Up tíma yfir önnina.

Klæðnaður í tíma
  • Þröngur æfingarfatnaður sem gott er að hreyfa sig í.

  • Dansað á tánum eða í tásugrifflum

  • Hár sett snyrtilega í teygju frá andliti

  • Gott að hafa með sér vatnsbrúsa.

bottom of page