​
Zumba dansnámskeið - 6 vikur!
Komdu og skemmtu þér í hreyfingu með okkur á Zumba dansnámskeiði sem byrjar þann 19. september!
Námskeiðið er í 6 vikur og fer fram alla fimmtuudaga frá kl. 18:00 til 19:00.
​
Frír prufutími!
Viltu prófa áður en þú skráir þig?
Við bjóðum þér í frían prufutíma þann 12. september!
Taktu þátt og upplifðu gleðina og orkunna sem Zumba færir þér.
​
Staðsetning: Sunnuhlíð 12
Tími: Fimmtudagar kl. 18:00 - 19:00
Byrjunardagur: 19. september
Frír prufutími: 12. september
Vertu með og finndu hvernig Zumba getur breytt hreyfingu í skemmtun! Skráðu þig í dag!
Zumba Gold - 50 ára og eldri
Komdu og taktu þátt í Zumba Gold námskeiði sérsniðnu fyrir 50 ára og eldri!
Þetta námskeið er fullkomið fyrir þá sem vilja njóta létts og skemmtilegs dans í góðum félagsskap.
​
Námskeiðið fer fram á þriðjudögum frá kl. 17:15 til 18:00 og hefst þann 19. september.
Þú færð frábæra leiðsögn og léttan dans sem stuðlar að bættri heilsu og vellíðan.
​
Staðsetning: Sunnuhllíð 12
Tími: Þriðjudagar kl. 17:15 - 18:00
Byrjunardagur: 19. september
Frír prufutími: 12. september
​
Taktu skrefið til betri heilsu í gleðilegu umhverfi! Skráðu þig í Zumba Gold í dag!