top of page

SUMARÖNN 2025

Hér fyrir neðan má finna þau skemmtilegu og fjölbreyttu dansnámskeið sem

Steps Dancecenter býður upp á í sumar.

Námskeiðin eru sniðin fyrir dansara á öllum aldri og getustigum - hvort sem þú ert byrjandi eða með reynslu, 

Eitthvað fyrir alla!

JAZZBALLETT

3ja vikna sumarönn fyrir byrjendur og lengra komna.

Kennt er mánudaga og miðvikudaga

kl. 16:15–17:15.

Skemmtilega dansrútína kennd og sýnd í lok annar. fyrir foreldrum.

Kennarar: Heba & Rannveig

Verð: 14.900 kr.

JAZZ- & COMMERCIAL

3ja vikna sumarönn fyrir byrjendur og lengra komna.

Kennt er mánudaga og miðvikudaga

kl. 17:15–18:15.

Kennd er skemmtileg dansrútína sem allir ættu að hafa gaman af.

Kennari: Guðrún Huld

Verð: 14.900 kr.

KRÍLADANS

2ja vikna sumarönn fyrir kríli 

fædd 2019-2020

Kennt er mánudaga og miðvikudaga

kl. 12.15-13

Fjölbreyttir og skemmtilegir dansar kenndir. Samhæfingu, jafnvægi, taktur. Þrautabraut í lok tímans.

Kennari: Guðrún Huld

Verð: 9.900 kr.

VIKUNÁMSKEIÐ

Vikunámskeið fyrir 1.-3.bekk

Kennt er mánudag til föstudag

kl. 9-12

​Dans, leikir, og góð útivera

Nemendur mæta með nesti og fatnað fyrir útiveru.

Verð: 14.900 kr.

bottom of page