top of page

MUSICAL THEATRE
12 ára+

Finnst þér gaman af söngleikjum og söngleikjatónlist?

Langar þig að upplifa þig sem leikara, dansara og jafnvel söngvara?

Nemendur vinna með sviðsframkomu, sjálfsöryggi, líkamsbeitingu og raddbeitingu.

​

Skemmtilegur dansstíll sem við elskum að dansa og hvað þá að fá að syngja með.

​

Hægt er að skrá sig á stakt námskeið eða taka þennan tíma sem auka ef iðkandi er þegar skráður í Jazz hóp.

​

Kennt er á mánudögum kl. 16.15-17.15

IMG_6262.jpg

Musical Theatre - Skröggur 2023

bottom of page