top of page


KRÍLADANS
2-5 ára
KRÚTTLEGASTI DANSHÓPUR LANDSINS
Dansað er í gegnum hugaraflið, leik og ævintýraheima.
Unnið er með takt, samæfingu, styrk, jafnvægi og liðleika.
Kennt er í gegnum ballettækni, kenndir eru skemmtilegir barnadansar og er dansgleði í fyrirrúmi.
Dansönnin endar á danssýningu í Hofi.
Krílin skiptast niður í 2 hópa
K1 - árg. 2018
K2 - árg. 2019
K3 - árg. 2020
K4 - árg. 2021
Sjá tímasetningar í stundartöflu.
Klæðnaður í tíma
-
Leggings/íþróttabuxur, bol/hlýrabol/balletbol
-
Dansað á tánum, í sokkum eða tátiljum.
-
Hár sett snyrtilega í teygju frá andliti
bottom of page