top of page
17985920053650639.jpg

KRÍLADANS
2-5 ára

KRÚTTLEGASTI DANSHÓPUR LANDSINS

Dansað er í gegnum hugaraflið, leik og ævintýraheima. 

Unnið er með takt, samæfingu, styrk, jafnvægi og liðleika.

Kennt er í gegnum ballettækni, kenndir eru skemmtilegir barnadansar og er dansgleði  í fyrirrúmi. 

Dansönnin endar á danssýningu í Hofi.

Krílin skiptast niður í 2 hópa

K1 - árg. 2018

K2 - árg. 2019

K3 - árg. 2020

K4 - árg. 2021

Sjá tímasetningar í stundartöflu.

Klæðnaður í tíma
  • Leggings/íþróttabuxur, bol/hlýrabol/balletbol 

  • Dansað á tánum, í sokkum eða tátiljum.

  • Hár sett snyrtilega í teygju frá andliti

Krílanámskeið
18-24 mánaða

4ra vikna námskeið fyrir minnstu krílin.

Dans- og hreyfitímar sem efla hreyfiþroska og getu kríla. Foreldrar eru með í tímanum sem skapar gæaðastund og fallega nánd milli foreldris og krílis.

bottom of page