top of page
Dancing Bride and Groom

BRÚÐARDANS

Eru þið að fara að gifta ykkur og langar að dansa fyrsta dansinn í veislunni án þess að stíga á tær hvors annars?

Langar ykkur að læra brúðarvalsinn við ykkar uppáhalds ástarlag eða jafnvel læra dansatriði sérsniðið fyrir ykkur?

Fyrsti dansinn - Brúðarvals 1x45 mín tími

Aukatímar í boði.

Boðið er upp á að taka dansinn upp svo auðvelt er að æfa sig heima.

Einnig er hægt að fá sérsniðinn dans þar sem brúðarvalsinn byrjar og endar í Óvæntu dansatriði.

bottom of page