top of page
17897837683504951.jpg

dansgrúv

Skemmtilegir aukatímar fyrir iðkendur sem eru í jazzballet/Hip Hop.

Kenndar verða nokkrar dansrútínur úr mismunandi dansstílum eins og contemporary, jazz, commercial, hip hop eða lyrical.

Iðkendur æfa sig einnig í framkomu og að dansa fyrir framan myndavél.

 

Dansgrúvið eru POP-UP tímar yfir önnina svo við mælum með að nemendur skrái sig strax þegar þeir koma inn á Sportabler.

Frábærir tímar með geggjaðri orku þar sem nemendur dansa með örðum nemendum úr öðrum hópum. 

Klæðnaður í tíma
  • Þrægilegur æfingarfatnaður sem gott er að hreyfa sig í. Fer eftir dansstílnum sem er kenndur hverju sinni.

  • Dansað á tánum eða í tásugrifflum

  • Hár sett snyrtilega í teygju frá andliti

  • Gott að hafa með sér vatnsbrúsa.

Opnir tímar svo allir eru velkomnir

Verð f. iðkendur

- stakur tími 1.700 kr

- 5 skipta kort 4.900 kr.

Fyrir aðra en iðkendur STEPS

- 2.500 kr.

bottom of page