top of page
17897837683504951.jpg

dansgrúv

Skemmtilegir POP UP DANSTÍMAR

Þar sem allir mæta bara til að dansa, læra nýja dansrútínu og dansstíl.

Hver tími sem verður boðið upp á hefur mismunandi dansstíl eins og contemporary, jazz, commercial, hip hop eða lyrical.

​Í boði verða tímar fyrir 6-11 ára og 12 ára+.

 

Þetta eru frábærir tímar með geggjaðri orku þar sem allir sem hafa áhuga geta skráð sig í. 

Þessir tímar eru opnir öllum ekki eingöngu nemendum STEPS.

ÖLL VELKOMIN.

Klæðnaður í tíma
  • Þrægilegur æfingarfatnaður sem gott er að hreyfa sig í. Fer eftir dansstílnum sem er kenndur hverju sinni.

  • Dansað á tánum eða í tásugrifflum.

  • Í Commercial tímum er dansað í hreinum strigaskóm.

  • Hár sett snyrtilega í teygju frá andliti.

  • Gott að hafa með sér vatnsbrúsa.

Opnir tímar svo öll eru velkomin

Verð:  2.500 kr.

Nemendur skrá sig í gegnum viðburð á Sportabler.

bottom of page