top of page
DÍVUR
22 ÁRA +
Blundar í þér smá dansari?
Aldrei of seint að byrja eða taka dansskóna aftur fram.
Skemmtilegir danstímar þar sem farið
er í grunninn í Jazzballet en fleiri dansstílar fléttaðir inní.
Danstími fyrir alla þar sem dansgleði
og góður húmor er við völd.
Æft er 1x90 mín á viku. - Sjá stundaskrá
VALTÍMI
Hægt er að bæta við Stepp fyrir þá sem vilja æfa meira.
Klæðnaður í tíma
-
Æfingarfatnaður sem gott er að hreyfa sig í.
-
Dansað á tánum eða í sokkum.
-
Hár sett snyrtilega í teygju frá andliti.
-
Gott að hafa með sér vatnsflösku.
bottom of page