top of page
Yoga Mats

STIRÐIR KROPPAR

Finnur þú fyrir stirðum líkama? Ertu mikið í sitjandi eða í standandi vinnu? Ertu í skóla eða stundar þú íþróttir? 

Þetta námskeið er hugsað fyrir alla sem vilja auka hreyfigetu og liðleika.

Farið er rólega í allar æfingar og er tekið tillit til stöðu hvers og eins.

Námskeiðið er haldið á miðvökudögum kl. 18.15-19.15.

- hvert námskeið er 4 vikur.

​Nýtt námskeið byrjar 17. janúar.

Kennari er Guðrún Huld Gunnarsdóttir

bottom of page