top of page
Jóga flæði
Frábærir tímar fyrir þá sem vilja auka styrk, liðleika og núvitund.
Unnið er með fjölbreyttar jógastöður sem eru fléttaðar inn í gott flæði hreyfinga og öndunar.
Tíminn endar á góðri slökun.
3. vikna námskeið hefst 16. ágúst og lýkur 3. september.
Kennt er þri., fim, og lau. kl. 12-13
Kennari er:
Gerður Ósk Hjaltadóttir
Jógakennari
bottom of page