top of page

HÁTÍÐARSÝNING 2023

STEPS DANCECENTER 

Skröggur.jpg

SKRÖGGUR

SKRÖGGUR

Ebenezer Skröggur er ríkur og fúllyndur maður.

Hann á engan kærleik að gefa og er sama um alla í kringum sig. Vinnumaður hans vinnur myrkrana á milli til að framfleyta

fjölskyldu sinni og veikum syni.

Á jólanótt heimsækja 3 draugar Skrögg

- Draugur fortíðar, framtíðar og nútíðar.

Það er spurning hvort þeir hjálpi Skrögg að sjá lífið í nýju ljósi

og finni kærleik og ást til náungans?

SÝNING 1

Mæting kl. 9

General kl. 10

​Sýning kl. 12

Sýningahópar:

Kríli K3/K4, A1, B2, C1, C3, Hip Hop,

Musical Theatre, Stepp, Dívur, Úrval

SÝNING 2

Mæting kl. 13

General kl. 14

​Sýning kl. 16

Sýningahópar:

Kríli K1/K2, B1, B3, C2, D1, Hip Hop,

Musical Theatre, Stepp, Dívur, Úrval

Miðasala hefst þriðjudaginn 21. nóvember

bottom of page