top of page

Barnaafmæli - salaleiga
Barnaafmæli salaleiga
2 hr2 hrSunnuhlíð
16.000 íslenskar krónur
16.000 kr.
Service Description
Vantar þig sal fyrir barnaafmæli? Gott hljóðkerfi í sölum með mixer. Diskóljós. Speglar. Biðrými. Eldhús. Loftdýna. Dýnur. Húllahringir. Kastleikir og fleira til að gera afmælið sem skemmtilegast. Hægt er að bóka laugardaga milli kl. 13-18 og sunnudaga milli kl. 11-16. Salastærð: 190 fm Verðtilboð jan-maí 16.000kr 2 klst. Ekki er boðið upp á borðbúnað (glös,diska,sérvettur,ruslapoka) og því mikilvægt að hafa það með sér. Allur pappi (pizza kassar) þarf að taka með sér að afmæli loknu og fara með í næsta grendargám ( t.d. Krambúðin v.Borgarbraut )




Contact Details
Sunnuhlíð 12, Akureyri, Iceland
stepsakureyri@gmail.com
bottom of page